Þínir fætur
"At home" foot care combo
"At home" foot care combo
Hin fullkomna heimameðferð.
Pakkinn inniheldur stálrasp sem er með bæði grófri (corse) og fínni (fine) áferð og vökva sem kallast Callus Softner til að mýkja upp húðina áður en hún er unnin.
Meðferð:
Byrjið á því að úða vökvanum á svæðið sem á að meðhöndla.
Leyfið vökvanum að liggja á í 3 - 5 mínútur áður en raspurinn er notaður (fyrst grófari hliðin og svo með fínni). Endurtaka má þetta ferli þar til ásættanlegum árangri er náð.
Ekki er ráðlagt að þvo fætur eftir meðferð svo vökinn nýtist sem best og haldi áfram að veita húðinni raka.
Að lokum er áburður / froða (sem hentar húðgerð hvers og eins) borin á húðina.
Þessa vöru má nota einu sinni í viku.
Gott er að þrífa raspinn eftir notkun með bursta, sápu og vatni.
Þessi vara hentar öllun húðgerðum og má þar af leiðandi nota á einstaklinga með sykursýki.