Þínir fætur fótaaðgerðastofa
Þínir fætur fótaaðgerðastofa opnaði 13. júní árið 2015 á 2.hæð í Krónunni (Hafnarstræti 97, 2.hæð., Akureyri) og er rekin af Svanhildi Önnu Árnadóttur, fótaaðgerðafræðingi.
ATH! Vegna anna get ég ekki bætt við skjólstæðingum í bili.
Tekið er á móti fyrirspurnum í gegnum Facebook og á netfangið faetur@faetur.is